Vantar þig tíma hjá augnlækni eða eingöngu sjónmælingu?

01

Augnskoðun

Það eru 10 mismunandi sérgreinar í auganu. Það er afar mikilvægt að
fólk á öllum aldri komi reglulega í eftirlit hjá augnlækni.

02

Sjónmælingar

Sjón er jafnan mæld með því að viðkomandi les bókstafi á spjaldi
í 6 metra fjarlægð. Henni er oftast lýst með tveimur tölum í
broti. Eðlilegri sjón er lýst sem 6/6 sjón. Hver lína á spjaldinu
endar í tölu, sem táknar þá fjarlægð sem einstaklingur með
eðlilega sjón sér þá línu. 

03

Aldurstengd fjarsýni

04

Barnaaugnlækningar

05

Nærsýni, fjarsýni og sjónskekkja

Hjá Sjónlagi starfa 10 augnlæknar með yfirgripsmikla þekkingu á sviði augnlækninga

Sjónlag þjónustar börn jafnt sem fullorðna